Fermingardagurinn

Eftir klukkutíma á drengurinn að mæta í kirkjuna.  Fermingin verður klukkan hálf tíu að staðartíma, tími sem maður á ekki að venjast fyrir svona athafnir.  Stelpurnar eru á fullu að gera hárið klárt og Stella er að fikta í öllum til að fínpússa smáatriðin.  Eftir athöfnina komum við heim og þá verður haldin veisla sem mun standa í allan dag.  En þangað til skulum við bíða þar til presturinn hefur tekið drenginn í fullorðinna manna tölu....eftir rúman klukkutíma.   Arnþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða skemmtun í dag Pétur Geir og fjölskylda....

Dísa, Óskar, Hera Hrönn og Timon (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 16:42

2 identicon

vonandi hefur gengið vel og se gaman hjá þer það hefði verið gaman að vera viðstod en það var ekki við biðjum að heilsa ollum hrönn Friðleifur og Ingvar

hronn (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 19:18

3 identicon

Innilega til hamingju með daginn kæri Pétur Geir og fjölskylda, vildum svo innilega að við hefðum getað verið með ykkur í dag. Vona að dagurinn hafi heppnast vel og söknum ykkar :)

Fjölskyldan í Bröttutungunni

Snorri, Nanna og fjölskylda (IP-tala skráð) 10.5.2009 kl. 20:20

4 identicon

Jedúddamí! ætti að banna að hafa svona athafnir fyrir kristinlega tíma! Held að ég myndi mæta með stírurnar í augunum!

Hulda (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnþór, Stella og Börn í Danmörku

Höfundur

Stella, Arnþór og Börn
Stella, Arnþór og Börn
Við erum að flytja til Danmerkur þar sem við Arnþór erum að fara í nám. Þetta er svo fjölskyldan á Íslandi geti fylgst með því sem er að gerast hjá okkur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • CIMG7154
  • CIMG7153
  • CIMG7171
  • CIMG7148
  • CIMG7146

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband