Prinsinn heim

Jæja, nú er prinsinn kominn heim eftir sjúkrahúsdvölina.  Hann verður heima í dag og á morgun, en hann skreppur eitthvað í skólann á miðvikudaginn.  Hann má ekki gera neitt sem getur valdið höggum á lifrina í ca 3 mánuði, þar með taldar íþróttir í skólanum.  En hann má fara í sund og hjóla og þess háttar.  Mamma ætlar að koma á miðvikudaginn og vera til halds og trausts rétt á meðan guttinn er að komast á sæmilegt ról.  Það er nóg að gera hjá okkur Stellu í skólanum og við megum ekki við að missa meira úr skólunum okkar.  Við erum bara fegin að hann skuli vera kominn heim og ekki meira slasaður en raun ber vitni. 

kveðja

Arnþór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

frábært að heyra. Velkominn heim Pétur Geir. farðu þér hægt. og hlustaðum og foreldra þína. Sigurbjörg og Karen. Verið þið góð við Pétur Geir. þetta er bara nokkri mánuðir. 

Kv frá klakkanum

Dísa og bumbubúi (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnþór, Stella og Börn í Danmörku

Höfundur

Stella, Arnþór og Börn
Stella, Arnþór og Börn
Við erum að flytja til Danmerkur þar sem við Arnþór erum að fara í nám. Þetta er svo fjölskyldan á Íslandi geti fylgst með því sem er að gerast hjá okkur

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • CIMG7154
  • CIMG7153
  • CIMG7171
  • CIMG7148
  • CIMG7146

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband