Ekkert hús!

Jæja, þetta er nú alveg að verða búið.  Ekki nema hvað... 9 og hálfur tími í flug.  Búin að pakka öllu og nú er bara að bíða.  Ég ákvað að hafa góðan en þægilegan mat fyrir okkur og skellti upp í gúllas.  Það er nauðsynlegt að borða góðan kvöldmat fyrir flugið.  Annars er nú ekkert smáræðis vandamál sem var að koma upp.

Við fáum ekki húsið afhend fyrr en á föstudag.  Og við að fara út í kvöld.  Hún hringdi í mig hún Sigrún Thormar, sú sem sér um allt, og létt mig vita. En hún var auðvitað búin að bjarga þessu máli.  Við fáum húsaleiguna endurgreidda og þeir útvega okkur gistíngu og greiða fyrir það.  Þannig að það má segja að við fáum bara nokkra daga sumarfrí út úr þessu. Smile

Við ætluðum að fá gáminn á miðvikudag en í staðinn kemur hann ekki fyrr en á laugardag og við fáum fleirri daga til að slaka á.  Svo ég er bara ánægð. 

En núna er Dísa komin í heimsókn svo ég ætla að stoppa í bili og tala við hana.  Skrifa meira á eftir, áður en við leggjum í hann.

Stella


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vÁ ÞAÐ HEFUR VERIÐ ALDEYLIS SJOKK FYRST EN GOTT AÐ ÞIÐ VERÐIÐ ÞA EKKI EINS STRESSUÐ Á ÞESSU ÖLLUSAMAN ELSKURNAR MINAR

GUÐRUN  GUNNAR

Gudrun Thorisson (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Arnþór, Stella og Börn í Danmörku

Höfundur

Stella, Arnþór og Börn
Stella, Arnþór og Börn
Við erum að flytja til Danmerkur þar sem við Arnþór erum að fara í nám. Þetta er svo fjölskyldan á Íslandi geti fylgst með því sem er að gerast hjá okkur

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • CIMG7154
  • CIMG7153
  • CIMG7171
  • CIMG7148
  • CIMG7146

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband