Árlegur viðburður

Það þykir nú ekki mikið mál að halda úti svona bloggsíðu...bara skrifa það sem á daga manns hefur drifið og hana nú.
Samt sem áður virðist þetta vera orðinn árlegur viðburður þar sem síðasta færsla kom í hús fyrir ári síðan!! Ekki það að EKKERT hafi skeð allan þennan tíma. Ég kláraði byggingarfræðina, báðar stelpurnar fermdar, Stella og stelpurnar á íslandi í heimsókn/giftingu, Pétur Geir í heimavistaskóla og fílar sig rosalega vel.
Bið að heilsa í bili...skrifa meira kannski áðður en árið er liðið.
Bestu kveðjur, Arnþór

Bloggfærslur 16. ágúst 2011

Um bloggið

Arnþór, Stella og Börn í Danmörku

Höfundur

Stella, Arnþór og Börn
Stella, Arnþór og Börn
Við erum að flytja til Danmerkur þar sem við Arnþór erum að fara í nám. Þetta er svo fjölskyldan á Íslandi geti fylgst með því sem er að gerast hjá okkur

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • CIMG7154
  • CIMG7153
  • CIMG7171
  • CIMG7148
  • CIMG7146

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband