10.5.2009 | 06:19
Fermingardagurinn
Eftir klukkutíma á drengurinn að mæta í kirkjuna. Fermingin verður klukkan hálf tíu að staðartíma, tími sem maður á ekki að venjast fyrir svona athafnir. Stelpurnar eru á fullu að gera hárið klárt og Stella er að fikta í öllum til að fínpússa smáatriðin. Eftir athöfnina komum við heim og þá verður haldin veisla sem mun standa í allan dag. En þangað til skulum við bíða þar til presturinn hefur tekið drenginn í fullorðinna manna tölu....eftir rúman klukkutíma. Arnþór
Bloggfærslur 10. maí 2009
Um bloggið
Arnþór, Stella og Börn í Danmörku
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar