Fermingardagurinn

Eftir klukkutíma á drengurinn að mæta í kirkjuna.  Fermingin verður klukkan hálf tíu að staðartíma, tími sem maður á ekki að venjast fyrir svona athafnir.  Stelpurnar eru á fullu að gera hárið klárt og Stella er að fikta í öllum til að fínpússa smáatriðin.  Eftir athöfnina komum við heim og þá verður haldin veisla sem mun standa í allan dag.  En þangað til skulum við bíða þar til presturinn hefur tekið drenginn í fullorðinna manna tölu....eftir rúman klukkutíma.   Arnþór


Bloggfærslur 10. maí 2009

Um bloggið

Arnþór, Stella og Börn í Danmörku

Höfundur

Stella, Arnþór og Börn
Stella, Arnþór og Börn
Við erum að flytja til Danmerkur þar sem við Arnþór erum að fara í nám. Þetta er svo fjölskyldan á Íslandi geti fylgst með því sem er að gerast hjá okkur

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • CIMG7154
  • CIMG7153
  • CIMG7171
  • CIMG7148
  • CIMG7146

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband