Fyrsta bloggið mitt.

Hææ það verður leiðinlegt þegar við flytjum en samt ekki, þótt að við förum er ég samt glöð við fáum að læra nýtt tungumál og við krakkarnir kynnumst nýum krökkum og fleira, þetta mun vera ævintýri eiginlega ekki ég er ekki vissShocking.  Það eru tvær manneskjur sem ég mun allavega sakna mest og það er amma og GuðbjörgCryinghún er besta vinkonan mín, hún mun örugglega koma til Danmörku í heimsókn og við til Íslands.  Við verðum ví vstóru vhúsi ven vþað ver vekki vmjög vstórt ven vþað ver vnýtt.  þetta var v vaff línan.  Ég verð í sér herbergi og það er stærsta herbergið.Grin

Karen Guðlaug


3 dagar

Nú er alveg að koma að þessu.  Bara 3 dagar eftir á klakanum og svo er maður kominn til nýrra heimkynna.  Þessir seinustu dagar eru frekar lengi að líða.  Við erum búin að vera að fara í heimsókn og kveðja fjölskyldu og vini þessa viku og ætlum að skella okkur vestur í dag og gista hjá vinafólki í nótt.  Það verður rosalega gaman. 

Annars er bara allt við það sama, nei hvað er þetta, ég gleymi aðalfréttunum.  Friðrik bróðir kemur með okkur út.  Hann var að byrja í sumarfríi og var ekkert búinn að ákveða þannig að ég náði að plata hann með okkur.  Það verður bara frábært.  Og svo kemur tengdamamma á miðvikudaginn.  Sem sé daginn eftir okkur.  Hún ætlar að hjálpa okkur að ganga frá, taka upp úr kössum og þess háttar.  Hún stopar nú bara  i 4 daga en Friðrik verður í 11 daga.

Jæja, við erum á leið til Sunnu ömmu að kveðja svo nóg í bili.

Stella


Bloggfærslur 4. júlí 2008

Um bloggið

Arnþór, Stella og Börn í Danmörku

Höfundur

Stella, Arnþór og Börn
Stella, Arnþór og Börn
Við erum að flytja til Danmerkur þar sem við Arnþór erum að fara í nám. Þetta er svo fjölskyldan á Íslandi geti fylgst með því sem er að gerast hjá okkur

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • CIMG7154
  • CIMG7153
  • CIMG7171
  • CIMG7148
  • CIMG7146

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 552

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband